
Asplenium
Asplenium er ættkvísl um 700 burknategunda í Aspleniaceae ættinni og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.
in Iceland
.png)
Gardening
Trillium
Þristar, Trillium, er ættkvísl um 50 tegunda í ættinni Melanthiaceae. Þessi ættkvísl hefur verið á nokkru ættarflakki, hún tilheyrði liljuætt (Liliaceae) en þegar henni var skipt upp var þristum skipað í þristaætt (Trilliaceae) sem nú hefur verið felld inn í áðurnefnda ætt, Melanthiaceae. Þetta eru laufskógarplöntur með heimkynni í N-Ameríu og Asíu og þrífast þeir því best í hálfskugga og frjórri, hæfilega rakri en loftkenndri mold.