20120626_155edit.jpeg
Asplenium
 

Asplenium er ættkvísl um 700 burknategunda í Aspleniaceae ættinni og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.

 

  • Asplenium scolopendrium - hartartunguburkni

in Iceland

White on Transparent (2).png

Gardening

IS fáni.jpg
  • HOME

  • THE GARDEN FLORA

  • BLOG

  • ABOUT

  • CONTACT

  • FORUM

  • More

    Recent posts

    Members

    1. Forum
    2. The Garden Flora
    3. Roses
    4. Rósin 'Marie-Victorin'
    Search
    Rannveig Guðleifsdóttir
    Oct 8, 2019

    Rósin 'Marie-Victorin'


    'Marie-Victorin' er Kordesii blendingur í kanadísku Explorer-seríunni, eins og rósin 'Champlain'. Blómin eru fallega bleik, með laxableikum knúppum. Ég man ekki hversu ilmsterk hún er, en minnir að það hafi verið einhver ilmur. Ég keypti plöntuna í gegnum rósaklúbb GÍ vorið 2017. Hún blómstraði mjög seint það ár, í september, svo hún náði ekki alveg að sýna hvað í henni býr. En það sem hún stal senunni í fyrrasumar. Þar sem hún er í rósabeðinu með dekurrósunum, þá nýtur hún góðs af vetrarskjólinu undir akrýldúknum, svo ég veit ekki hvernig hún stæði sig án vetrarskýlis. Hún á að vera nokkuð harðgerð skv. erlendum harðgerðiskvörðum, USDA zone 3 og H6 á skandínavíska skalanum.

    0

    gardaflora@gardaflora.is    I     © 2019  Gardening in Iceland

    • Facebook App Icon
    • Instagram Social Icon