'Isabelle Renaissance' flokkast sem nútíma runnarós. Hún er álíka harðgerð og 'Duftwolke', hún þarf alla þá sól sem hún getur fengið, gott skjól og vetrarskýlingu. Vorskýling s.s. plast eða akrýdúkur flýtir blómgun þannig að hún byrjar að blómstra í júlí. Blómin standa lengi og eru regnþolin. Hún lifði ekki flutninginn af, en ég keypti nýja þegar nýja rósabeðið var tilbúið. Pantaði hana í gegnum rósaklúbbinn.
top of page
Asplenium
Asplenium er ættkvísl um 700 burknategunda í Aspleniaceae ættinni og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.
Gardening in Iceland
bottom of page